http://www.youtube.com/watch?v=8Jc_QMghA4U
"Vísur Vatnsenda-Rósu"
Augun þín og augun mín,
og þá fögru steina
mitt var þitt og þitt var mitt,
þú veist, hvað eg meina.
Langt er síðan sá eg hann,
sannlega fríður var hann,
allt, sem prýða má einn mann,
Mest af lýðnum bar hann.
Þig ég trega manna mest
mædd af tára flóði,
ó, að við hefðum aldrei sést,
elsku vinurinn góði.
- - -
"Songs of Rose from Watersend"
My eyes and your eyes
Oh those beautiful stones
Mine was yours and yours was mine
You know what I mean
Long is since I saw him
Truly fair he was
All that may adorn a man
Most of the people carried him
You I long for most of all
Heavy with the flood of tears
Oh that I never had seen you
Dear beloved friend