https://www.youtube.com/watch?v=-0VFIfOUUqE
Ég segi alltaf bara já
þó ég vit' það verði meir' en bara smá
Raunveruleikinn er grár
svo ég vil bara fá, fá, fá að vera blár
Ég finn hvernig sálin mín tengist
og hversu skýrt ég hugs' út fyrir mengið
en á sama tím' er eins og íbúðin þrengist
engist... Já, bún'ða vaka of lengi
hjartað, missir úr slætti
menn farnir að minnast á að vera flæktir